Markaðurinn
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
Núna þegar bóndadagurinn er framundan, föstudaginn 24. janúar nk. þá er tilvalið að halda sterkt í hefðina sem skapast hefur í gegnum árin að konur gleðji bóndann sinn á þessum degi. Bóndadagsgjöf ástríðukokksins fæst hjá Bako Verslunartækni.
Konur sem gleðja bóndann sinn með gjöf frá Bako Verslunartækni fá jafnframt svarta tausvunu í kaupauka á meðan birgðir endast.
Það er glæsilegt úrval af bóndadagsgjöfum í boði t.am. japanskir hnífar, pizzaofnar, steikarhnífapör, bjórglös, viskíglös, upptakarar, picnic töskur og valdir vínkælar á 30% afslætti.
Verslun Bako Verslunartækni er opin mánudaga- fimmtudaga frá kl. 8-17 og á föstudögum frá kl. 8-16.
Sláðu í gegn hjá þínum ástríðukokki og sjáðu gjafaúrvalið inn á Bóndadagsgjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






