Food & fun
Sven Erik Renaa á Vox er Food and fun kokkur ársins 2014
![Flottir kokkar, f.v. Thomas Lorentzen, Paul Cunningham, Fredrik Log aðstoðamaður Sven og Food and fun kokkur ársins 2014 Sven Erik Renaa](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2014/03/Sven_Erik_Renaa_ff2014-1024x682.jpg)
Flottir kokkar, f.v. Thomas Lorentzen, Paul Cunningham, Fredrik Log aðstoðamaður Sven og Food and fun kokkur ársins 2014 Sven Erik Renaa
Sven Erik Renaa frá Noregi er Food & Fun kokkur ársins 2014. Sven Erik er á VOX Restaurant. Paul Cunningham á Grillinu á Hótel Sögu hreppti 2. sætið og Thomas Lorentzen á Fiskfélaginu 3. sætið.
Lokakeppni matarhátíðarinnar fór fram í Hörpu en í kringum 15-18.000 þúsund manns voru þar saman komin á Food & Fun ásamt mataramarkaði Búrsins og Bændaþingi Bændasamtakanna.
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.
Mynd: af facebook síðu Food & Fun Festival.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný