Axel Þorsteinsson
Thomas Coohill – Rub 23
Fyrsta skiptið sem ég kem à Rub 23 og verður stutt í það að ég fari aftur og sjái hvað þeir hafa upp á að bjóða.
Gestakokkur þeirra í ár er Thomas Coohill og hefur verið kokkur síðan hann var 17 ára, hann lærði færðin sín hjá meistarakokkum á 3 stjörnu Michelin L’Oustau de baumaniere í Frakklandi, fimm stjörnu Mobile Le Francais í Illinois og Ma Masion í Los Angeles.
Thomas hefur afrekað mikið í bandaríkjunum og er vel virtur à sínum heimaslóðum.
Kokteill:
Minnir mig smá à kokteillinn í fyrra en með twisti, virkilega flottur.
Fínn starter, humarinn góður.
Mjög góð bleikja
Alltaf flottur réttur en þessi var spot on, lambið frábært.
Mjög góður ís, en þarf að fínisera kökuna/búðinginn
Flottur staður og flott stemning, væri gaman að koma aftur og taka konuna með sér þá, en ekki kokkanema 🙂
Myndir: Björn
/Axel
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana