Viðtöl, örfréttir & frumraun
Innritun hafin í bakstur, framreiðslu og matreiðslu fyrir vorönn 2025
Í dag var opnað fyrir innritun í bakstur, framreiðslu og matreiðslu í Hótel- og matvælaskólanum í vorönn 2025 og verður opið til 30. nóvember
Nemendur sækja um rafrænt í gegnum menntagátt, miðlægt umsóknarkerfi og nota til þess rafræn skilríki. Sótt er um á vefnum www.menntagatt.is.
Einungis er tekið við umsóknum í gegnum menntagátt. Öllum umsóknum sem uppfylla ekki inntökuskilyrði námsins eða berast ekki á réttum tíma verður umsvifalaust hafnað, sjá inntökuskilyrði hér.
Nánari upplýsingar hjá framkvæmdastjóra Hótel- og matvælaskólans, Haraldi Sæmundssyni frá kl. 9:00 til 15:00 alla virka daga á netfanginu: [email protected]
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði