Frétt
Innkalla fjórar tegundir af frosnum máltíðum
Matvælastofnun varar við neyslu á Singapore style noodles og Katsu Chicken with rice frá My protein, vegna hættu á að þær innihaldi ótilgreind jarðhnetuprótein. Samkaup hafa innkallað vörurnar í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja.
Matvælastofnun fékk upplýsingar um vöruna í gegnum RASFF hraðviðvörunarkerfi Evrópu um matvæli og fóður.
Upplýsingar um vörur sem innköllunin einskorðast við:
- Vörumerki: My protein
- Vöruheiti: Singapore style noodles
- Geymsluþol: allar dagsetningar til og með 10/09/2025
- Strikamerki: 5010482925673
- Nettómagn: 550gr
- Framleiðandi: Iceland Foods Ltd
- Framleiðsluland: UK
- Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: Samkaup hf., Krossmóa 4, 260 Reykjanesbær
- Dreifing: Nettó, Kjörbúð, Krambúð og Iceland.
- Vörumerki: My protein
- Vöruheiti: Katsu Chicken with rice
- Geymsluþol: allar dagsetningar til og með 23/03/2026
- Strikamerki: 5010482925697
- Nettómagn: 350 gr.
- Framleiðandi: Framleiðandi: Iceland Foods Ltd
- Framleiðsluland: UK
- Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: Samkaup hf., Krossmóa 4, 260 Reykjanesbær
- Dreifing: Nettó, Kjörbúð, Krambúð og Iceland.
Viðskiptavinir sem keypt hafa vöruna eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga eða skila til verslunarinnar þar sem hún var keypt gegn fullri endurgreiðslu.
Matvælastofnun varar við neyslu á Takeaway Chicken Jalfrezi og Takeaway Chicken Madras frá vörumerkinu Iceland vegna hættu á að þær innihaldi ótilgreind jarðhnetuprótein. Heimkaup hafa innkallað vörurnar í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes.
Matvælastofnun fékk upplýsingar um vörurnar í gegnum RASFF hraðviðvörunarkerfi Evrópu um matvæli og fóður.
Upplýsingar um vörur sem innköllunin einskorðast við:
- Vöruheiti: Takeaway Chicken Jalfrezi og Takeaway Chicken Madras
- Vörumerki: Iceland
- Framleiðandi: Iceland Foods
- Innflytjandi: Heimkaup ehf.
- Framleiðsluland: England
- Lotunúmer: Öll lotunúmer
- Geymsluskilyrði: Frystivara
- Dreifing: Prís, Smáratorgi 3
Viðskiptavinir sem keypt hafa viðkomandi vörur eru hvattir til að skila í Prís Smáratorgi 3 og fá endurgreiðslu.
Myndir: mast.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir