Vertu memm

Markaðurinn

Undirbúningur fyrir STÓRELDHÚSIÐ 2024 er hafinn

Birting:

þann

Undirbúningur fyrir STÓRELDHÚSIÐ 2024 er hafinn

Undirbúningur fyrir STÓRELDHÚSIÐ 2024 er hafinn í Laugardalshöllinni. Hin fjölmörgu fyrirtæki er sýna þar allt mögulegt fyrir stóreldhús landsins munu brátt byrja að setja upp bása.

Sýningin er afar áhugaverð og fjölbreytt. Margar nýjungar í mat og drykk . Þá verður afar fjölþætt tækjasýning þar sem sýnendur koma alla leið frá Suðurlöndum með tæki og tól.

Fyrirlestradagskrá sem sniðin er að stóreldhúsageiranum verður í fyrirlestrasal við inngang Laugardalshallar:

Undirbúningur fyrir STÓRELDHÚSIÐ 2024 er hafinn

STÓRELDHÚSIÐ 2024 er opið frá 12.00 til 18.00 fimmtudaginn 31. október og föstudaginn 1. nóvember.

Frítt er inn á sýninguna fyrir allt starfsfólk stóreldhúsa líkt og á fyrri sýningum enda er þetta ykkar sýning.

Og svo er bara að mæta með sól í hjarta.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss
  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.

Mest lesið