Markaðurinn
Undirbúningur fyrir STÓRELDHÚSIÐ 2024 er hafinn
Undirbúningur fyrir STÓRELDHÚSIÐ 2024 er hafinn í Laugardalshöllinni. Hin fjölmörgu fyrirtæki er sýna þar allt mögulegt fyrir stóreldhús landsins munu brátt byrja að setja upp bása.
Sýningin er afar áhugaverð og fjölbreytt. Margar nýjungar í mat og drykk . Þá verður afar fjölþætt tækjasýning þar sem sýnendur koma alla leið frá Suðurlöndum með tæki og tól.
Fyrirlestradagskrá sem sniðin er að stóreldhúsageiranum verður í fyrirlestrasal við inngang Laugardalshallar:
STÓRELDHÚSIÐ 2024 er opið frá 12.00 til 18.00 fimmtudaginn 31. október og föstudaginn 1. nóvember.
Frítt er inn á sýninguna fyrir allt starfsfólk stóreldhúsa líkt og á fyrri sýningum enda er þetta ykkar sýning.
Og svo er bara að mæta með sól í hjarta.
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000