Frétt
Salmonella í kökum sem Costco flytur inn
Matvælastofnun varar við neyslu á nokkrum framleiðslulotum af frönskum makkarónukökum með pistasíukremi frá Joie De Vivre sem Costco Iceland hefur flutt inn, vegna salmonellumengunar. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness innkallað vörurnar. Einungis selt í verslun Costco.
Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotur:
- Vörumerki: Joie De Vivre
- Vöruheiti: French Macarons 36pk
- Framleiðandi: Ajinomoto Foods Europe
- Innflytjandi: Costco UK/Costco Iceland
- Framleiðsluland: Frakkland
- Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 14/08/2024, 19/08/2024, 09/09/2024, 18/09/2024, 27/09/2024.
- Geymsluskilyrði: 0-4°C (kælivara)
- Dreifing: Costco Iceland
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki heldur farga eða skila henni til verslunar.
Mynd: mast.is
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi