Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Indo-Italian er nýr veitingastaður í Listhúsinu – Sjáðu myndirnar
Nýjasti veitingastaðurinn í fjölbreyttri flóru Reykjavíkur opnaði formlega nú á dögunum en það er staðurinn Indo-Italian sem staðsettur er í Listhúsinu í Laugardal þar sem veitingastaðurinn Felino var áður til húsa.
Sjá einnig: Veitingastaðurinn Felino kveður: „Við sáum fram á að þetta myndi bara ekki ganga upp .. „
Eigendur Indo-Italian eru Helen Rose og Shijo Mathew og eru þau bæði frá Indlandi. Veitingastaðurinn býður upp á tvær heimsfrægar matargerðir sem skilar fjölbreytt úrval af indverskum og ítölskum réttum.
Kokkarnir eru frá Indlandi og Ítalíu og hafa mikla þekkingu og hæfileika í indverskri og ítalskri matargerð.
Myndir: facebook / Indo-Italian
-
Frétt21 klukkustund síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum