Markaðurinn
Uppskrift – Fylltir sveppir með rjómaosti
Innihaldslýsing:
8 stk sveppir meðalstórir
1 ½ laukur fínt skorinn
1 mjúkur avókadó
1 stk hvítlaukur
1 lítil dós rjómaostur
Leiðbeiningar:
Rífa niður parmesan ost ½ msk per mann.
Smá salt og pipar, hnífsoddur af cayennapipar og smá steinselja til að skreyta með.
Byrja á því að þrífa sveppina, frjarlægja stilkana. Smátt saxa laukinn og setja á pönnu ásamt 2 -3 msk olíu.
Mýkja laukinn og hvítlaukinn blanda kryddunum saman við og smátt söxuðum sveppastilkum, bræða ostinn út í, hræra vel saman.
Skera og avókadó og parmesan ostinn smátt. Fylla sveppina og baka í ofni í ca. 10 mín við 190°C.
Skreyta með steinselju.
Uppskrift frá Íslenskt.is – Höfundur: Helga Mogensen
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana