Íslandsmót barþjóna
Tvöfaldur sigur hjá Guðmundi Sigtryggssyni | Íslandsmeistari barþjóna og RCW drykkur ársins
Í gær fór fram Íslandsmeistaramót barþjóna sem haldið var á Hilton Hótel Nordica, þar sem keppt var í „Fancy cocktail“.
Úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti – Guðmundur Sigtryggson, Hilton Hótel Nordica
2. sæti – Árni Gunnarsson, Stapinn
3. sæti – Valtýr Bergmann, Fiskmarkaðurinn
Veitt voru verðlaun fyrir fagleg vinnubrögð og besta skreytingin, en úrslit urðu þessi:
– Fagleg vinnubrögð: Elna María Tómasdóttir, Hilton Hótel Nordica
– Besta skreytingin: Sigrún Guðmundsdóttir, Steikhúsið
Einnig voru þrír drykkir sem kepptu til úrslita sem Reykjavík Cocktail weekend drykkurinn 2014 og sigraði Guðmundur Sigtryggsson með drykkinn Windmill.
Mynd: Tómas Kristjánsson.
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro