Vertu memm

Íslandsmót barþjóna

Tvöfaldur sigur hjá Guðmundi Sigtryggssyni | Íslandsmeistari barþjóna og RCW drykkur ársins

Birting:

þann

Frá verðlaunafhendingunni, f.v. Árni Gunnarsson, Guðmundur Sigtryggson og Valtýr Bergmann

Frá verðlaunafhendingunni, f.v. Árni Gunnarsson, Guðmundur Sigtryggson og Valtýr Bergmann

Í gær fór fram Íslandsmeistaramót barþjóna sem haldið var á Hilton Hótel Nordica, þar sem keppt var í „Fancy cocktail“.

Úrslit urðu eftirfarandi:

1. sæti – Guðmundur Sigtryggson, Hilton Hótel Nordica

2. sæti – Árni Gunnarsson, Stapinn

3. sæti – Valtýr Bergmann, Fiskmarkaðurinn

Veitt voru verðlaun fyrir fagleg vinnubrögð og besta skreytingin, en úrslit urðu þessi:

Fagleg vinnubrögð: Elna María Tómasdóttir, Hilton Hótel Nordica

Besta skreytingin: Sigrún Guðmundsdóttir, Steikhúsið

Einnig voru þrír drykkir sem kepptu til úrslita sem Reykjavík Cocktail weekend drykkurinn 2014 og sigraði Guðmundur Sigtryggsson með drykkinn Windmill.

 

Mynd: Tómas Kristjánsson.

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið