Markaðurinn
Innblástur að veitingum fyrir gististaði sumarið 2024
Nú þegar stefnir í metsumar í komu ferðamanna er tilvalið að undirbúa morgunmatinn, matseðilinn, súpu dagsins og hvað á að vera í kökuborðinu vel.
Hjá Ekrunni má finna gríðarlegt úrval af hvers kyns mat fyrir öll tilefni, við mælum með að fletta yfir nýja bæklinginn okkar fyrir hugmyndir:
Fyrir frekara vöruúrval er alltaf hægt að skoða www.ekran.is eða heyra í sölufulltrúum okkar sem aðstoða með glöðu geði við að finna réttu lausnirnar í eldhúsið þitt.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanCraft Burger Kitchen lokar – erfiðu rekstrarumhverfi kennt um





