Markaðurinn
Sumarvörurnar eru komnar – Sjáðu úrvalið
Hjá okkur eru sumarvörurnar komnar í borðið, grillspjót, rækjuspjót, marineraðar steikur og fullt af meðlæti, fylltir portobello sveppir, maís, aspas og fl.
Grillsósurnar eru einnig komnar í kælinn, grillsósa með appelsínu og graslauk, svo með myntu og dilli alveg ómissandi með grillfiskinum.
Heimasíða: www.hafid.is
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vantar þig hugmynd af frábærri jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Úrval af jólaservíettum og jólakertum hjá Lindsay heildsölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til sölu