Starfsmannavelta
Yfir 500 krár hættu starfsemi árið 2023
Yfir 500 krár hafa lokað víðs vegar um Bretland árið 2023, samkvæmt nýjustu tölum frá breska bjór- og kráasamtakanna BBPA. Í félaginu eru 20.000 krár á félagalistanum og 509 af þeim hafi verið lokaðar á síðasta ári og er talið að yfir 6.000 manns hafa misst vinnuna.
Einnig er haft eftir tilkynningu BBPA, þá er þetta töluvert fleiri lokanir árið 2023 samanborið við bæði 2020 og 2021. Á síðustu sex árum hafa verið yfir 3.000 krár lokaðar.
Breska bjór- og kráasamtakanna segir að iðnaðurinn í heild sinni veitir um 26,2 milljarða punda til breska hagkerfisins, 15,1 milljarð punda í skatttekjur og 940 þúsund störf.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Nýtt á matseðli3 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi