Starfsmannavelta
Yfir 500 krár hættu starfsemi árið 2023
Yfir 500 krár hafa lokað víðs vegar um Bretland árið 2023, samkvæmt nýjustu tölum frá breska bjór- og kráasamtakanna BBPA. Í félaginu eru 20.000 krár á félagalistanum og 509 af þeim hafi verið lokaðar á síðasta ári og er talið að yfir 6.000 manns hafa misst vinnuna.
Einnig er haft eftir tilkynningu BBPA, þá er þetta töluvert fleiri lokanir árið 2023 samanborið við bæði 2020 og 2021. Á síðustu sex árum hafa verið yfir 3.000 krár lokaðar.
Breska bjór- og kráasamtakanna segir að iðnaðurinn í heild sinni veitir um 26,2 milljarða punda til breska hagkerfisins, 15,1 milljarð punda í skatttekjur og 940 þúsund störf.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag