Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þetta er einn besti dænerinn í New Jersey – Afreiðir mat fyrir 15 þúsund gesti á viku – Vídeó
Staðurinn heitir Top’s Diner og er staðsettur í East Newark, New Jersey, fyrst opnaður árið 1942 og er þekktur sem einn besti matsölustaður landsins.
- Staðurinn var fyrst opnaður árið 1942
- Staðurinn var endurbyggður frá grunni árið 2020
Staðurinn var endurbyggður frá grunni árið 2020 og afgreiðir núna allt frá diskófrönskum til Surf and Turf, heimabakaðar ostaköku fyrir yfir 15 þúsund viðskiptavini á viku.
Sjón er sögu ríkari:
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð