Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sætar Syndir flytur – „…öll hráefni og launakostnaður búið að hækka gríðarlega…“
Kökubúð Sætra Synda er flutt aftur í Hlíðasmára 19 þar sem framleiðslan er staðsett, en kökubúðin og kampavínskaffihúsið Sætra Synda opnuðu í Smáralindinni árið 2020 þar sem hægt var að setjast niður og gæða sér á kaffi, Möet, makkarónum, Pavloum, High tea og ýmsu öðru góðgæti.
„Stundum þarf að taka eitt skref aftur á bak til að geta tekið tvö skref áfram en Covid árin voru þung í rekstri en svo eru öll hráefni og launakostnaður búið að hækka gríðarlega síðustu þrjú ár að maður þarf að skoða vel hvað maður eyðir tíma sínum í.“
Segir í tilkynningu frá Sætum Syndum.
Opið er frá 9 til 17 virka daga og 11 til 14 á laugardögum.
Sætar Syndir urðu 10 ára í fyrra og eru vörur þeirra t.a.m. fáanlegar í fjórum Krónu búðum á Höfuðborgarsvæðinu.
Myndir: facebook / Sætar Syndir
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill