Smári Valtýr Sæbjörnsson
Stækkun Hótels Vestmannaeyja gengur vel | Stefnt er að því að framkvæmdum ljúki um páska
Framkvæmdir standa sem hæst við nýbyggingu á Hótel Vestmannaeyja og mun gistirými tvöfaldast við stækkun þess.
Byggingarframkvæmdir við stækkun Hótels Vestmannaeyja ganga vel. Við stækkunina bætast 24 herbergi við, sem er rúmlega helmingsstækkun, en herbergin eru rúmlega 22 m2 að stærð. Lyfta verður sett í hótelið og aðgengi fyrir alla bætt. Stefnt er að því að framkvæmdum ljúki um páska.
, sagði Magnús Bragason hótelstjóri í samtali við veitingageirinn.is.
Myndir: aðsendar
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt8 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu









