Frétt
Innköllun á karrýsíld – Hættuleg neytendum með óþol/ofnæmi fyrir eggjum eða sinnepsdufti
Matvælastofnun varar neytendur við sem hafa ofnæmi fyrir eggjum og/eða sinnepi við neyslu á karrísíld frá Ósnesi en varan er vanmerkt með tilliti til ofnæmis- og óþolsvalda. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Austurlands innkallað vöruna frá viðskiptavinum sínum.
Innköllunin á við alla framleiðslulotur af karrísíld;
- Vöruheiti: Karrísíld
- Þyngd: 2,25 kg
- Best fyrir framleiðsludagur: Allir framleiðsludagar
- Framleiðandinn: Ósnes ehf., Djúpavogur
- Dreifing: Fiskás á Hellu, Garri ehf. og stóreldhús.
Kaupendur vörunnar sem eru með ofnæmi- og/eða óþol geta haft samband við söluaðila eða fyrirtækið Ósnes ehf. til að fá endurgreiðslu.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars