Markaðurinn
Street Food þema í mötuneytum – Myndir
Síðastliðna daga hafa starfsmenn Ó.J&K – ISAM mætt í mötuneyti fyrirtækja og boðið upp á götumat í hádeginu við góðar undirtektir.
Veglegur matseðill þar sem í boði var Bao bun, rifinn grísabógur, tortillur, rifin confit önd og Oumph með sýrðu grænmeti, kröftugum sósum og stökkum hnetum og Cremè Brulle í lokin í góðum félagsskap.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays



























