Frétt
Vanmerktur ofnæmis- og óþolsvaldur á Ora fiskibollum í tómatsósu
Matvælastofnun varar neytendur sem eru með ofnæmi eða óþol á einni framleiðslulotu af Ora fiskibollum í tómatsósu sem gæti verið fiskibollur í karrísósu með ranga merkingu um ofnæmis-og óþolsvalda. Fyrirtæki ÓJ-K-ÍSAM hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit í Reykjavík innkallað vöruna.
Innköllunin á einungis við um eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: ORA
- Vöruheiti: Fiskbollur í tómatsósu Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 28.06.26 Lotunúmer: L97651
- Nettómagn: 850 g
- Framleiðandi: ORA, Vesturvör 12, 200 Kópavogi Framleiðsluland: Ísland
- Framleiðandi: ÓJ&K-ÍSAM, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík.
- Dreifing: Verslanir Bónuss, Extra og Krónunnar um land allt, Fjarðarkaup, Heimkaup, Kaupfélag Húnvetninga, Verslunin Kassinn, Plúsmarkaðurinn, Pétursbúð, Verslun Einars Ólafssonar, Hlíðarkaup, Kaupfélag Skagfirðinga, verslunin Kauptún, verslunin Kassinn, Hraðbúðin N1 Hellissandi og Melabúðin
Neytendur sem eiga umræddar vöru og hafa ofnæmi- eða óþol fyrir fiski, mjólk og sinnepi eru beðnir um að neyta henni ekki og farga.
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Frétt8 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s