Markaðurinn
Matreiðslumaður óskast – Sandholt Reykjavík
Sandholt Reykjavík óskar eftir matreiðslumanni í 100% starf, dagvinnu.
Við leitum eftir einstaklingi sem hefur áhuga á að þróa eldhúsið með okkur.
Starfið félur í sér almenn umsjón og skipulagning, gæðastjórnun, þjálfun starfsmanna, kynning á verkferlum og hönnun matseðlar svo eitthvað sé nefnt.
Umsækjanda þurfa að vera með sveinspróf í matreiðslu, jákvætt, góð í samskiptum og sýna frumkvæði.
Hafið samband á netfangið [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






