Viðtöl, örfréttir & frumraun
Keanu Reeves og Sofia Coppola fagna tímamót Suntory viskísins með nýju myndbandi
Hollywoodstjarnan Keanu Reeves leikur í nýju myndbandi frá Suntory þar sem hann gæðir sér á Hibiki 21. árs gömlu japönsku viskíi með vinum.
Það er óskarsverðlaunaleikstjórinn Sofia Coppola sem leikstýrir nýjustu auglýsingunni, en hún leikstýrði frægustu Suntory auglýsingu sem Bill Murray lék ógleymanlega í bíómyndinni Lost in Translation sem út kom árið 2003.
Sjón er sögu ríkari.
Stutt heimildarmynd um Keanu Reeves og hans áhuga á Suntory:
Nýja auglýsingin með Keanu Reeves
Á bak við tjöldin við gerð auglýsingunnar
Gamla auglýsingin með Bill Murray
Mynd: skjáskot úr myndbandi.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars