Markaðurinn
Gulli Arnar bakari frumsýnir nýja steinofninn frá Bako Ísberg

Gunnlaugur Arnar Ingason bakari og Pétur S Pétursson bakari og sölustjóri bakaravara hjá Bako Ísberg
Hinn eini sanni Gulli Arnar bakari er kominn með Revent steinofn frá Bako Ísberg.
Ofninn er 3 hæða hálf sjálfvirkur með semi autumatic loader, bakararnir kalla þennan rollsinn í súrdeigsbaksturinn.
Kosturinn við Revent ofninn er að hann tekur minna rafmagn þegar hann ræsir sig upp og má því kalla hann Eco Friendly ofn.
Bako Ísberg óskar Gulla Arnari innilega til hamingju með nýja ofninn og það að geta sofið 2 tímum lengur á morgnanna ef hann vill, því við þennan ofn geta allir unnið þar sem hann er sem fyrr segir hálf sjálfvirkur.
Ef þú vilt fá meiri upplýsingar um Revent steinofnanna frá Bako Ísberg þá má hafa beint samband við Pétur S Pétursson, en hann er sölustjóri bakaravara hjá Bako Ísberg.
[email protected]
Sími 5956200 / 8622505
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






