Frétt
Fastus ehf innkallar Paderno World Cuisine eldhúsáhald úr plasti
Ástæða innköllunar er að flæði arómatísk amín fer yfir mörk sem sett eru í reglugerð um plast sem ætlað er að komist í snertingu við matvæli og getur haft áhrif á öryggi matvæla.
Upplýsingar um vöruna sem innköllunin einskorðast við:
- Vörumerki: Paderno World Cuisine
- Vöruheiti: PA+ plus Flexible Spatula
- Strikamerki: 8014808715020
Viðskiptavinir sem keypt hafa vöruna eru beðnir um að hætta notkun hennar og farga henni en einnig er hægt að skila til Fastus vörum sem innköllunin tekur til gegn endurgreiðslu.
Mynd: aðsend
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum