Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Svona lítur mat- og vínseðillinn út hjá OTO

Birting:

þann

Veitingastaðurinn OTO

Veitingastaðurinn OTO hefur notið mikilla vinsælda og hefur starfsfólkið því haft í nógu að snúast við að afgreiða gesti.  OTO opnaði á dögunum á Hverfisgötu 44 í Reykjavík og Sigurður Laufdal er eigandi og yfirmatreiðslumaður staðarins.

Sjá einnig: Sigurður Laufdal opnar nýjan veitingastað

Veisluþjónusta - Banner

Á OTO mætast áhrif Ítalíu og Japans í matargerð í fjölbreyttum matseðli sem samanstendur af mörgum réttum, stórum og smáum.

Matseðillinn

Vínseðillinn

Mynd:  www.oto.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið