Viðtöl, örfréttir & frumraun
Svona lítur mat- og vínseðillinn út hjá OTO
Veitingastaðurinn OTO hefur notið mikilla vinsælda og hefur starfsfólkið því haft í nógu að snúast við að afgreiða gesti. OTO opnaði á dögunum á Hverfisgötu 44 í Reykjavík og Sigurður Laufdal er eigandi og yfirmatreiðslumaður staðarins.
Sjá einnig: Sigurður Laufdal opnar nýjan veitingastað
Á OTO mætast áhrif Ítalíu og Japans í matargerð í fjölbreyttum matseðli sem samanstendur af mörgum réttum, stórum og smáum.
Matseðillinn
Vínseðillinn
Mynd: www.oto.is
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt21 klukkustund síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Hátíðarkveðjur