Frétt
Ómerkt glúten í sætukartöflu pakora sem selt er í verslun Costco
Matvælastofnun vill vara við nokkrum framleiðslulotum af Gosh! Sweet potato Pakora sem flutt er inn og selt í verslun Costco vegna ómerkts glútens. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnafjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes innkallað vöruna með tölvupósti til viðskiptavina sem keypt hafa vöruna.
Innköllunin á eingöngu við um eftirfarandi framleiðslulotur:
- Vörumerki: Gosh
- Vöruheiti: Gosh Sweet Potato Pakora
- Best fyrir dagsetning: 10/05/2023, 19/05/2023, 25/05/2023, 31/05/2023
- Framleiðandi: Gosh
- Framleiðsluland: Bretland
- Innflytjandi: Costco, Kauptúni 3, Garðabæ
- Dreifing: Verslun Costco
Neytendur sem keypt hafa vöruna og eru með glútenóþol/ofnæmi að neyta hennar ekki heldur farga eða skila henni til Costco gegn endurgreiðslu.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni1 dagur síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka