Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ísbúðin Akureyri 10 ára
Ísbúðin Akureyri er 10 ára í dag, miðvikudaginn 17. maí. Ísbúðin var stofnuð árið 2013 af Eyþóri Ævari Jónssyni og Grétu Björk Eyþórsdóttir og hefur hún verið í þeirra eigu síðan.
Ísbúðin býður upp á eitthvað fyrir alla en þar er t.d. boðið upp á vanilluís án viðbætts sykurs, kaldar sósur og dýfu án viðbætts sykurs, laktósafrían vanilluís úr vél sem og vegan kúluís og krap.
Hluti af Ísbúðinni er Booztbar og þar er boðið upp á skyrskálar og boozt drykki ásamt grilluðum samlokum og ferskum djúsum. Einnig er hægt að fá laktósafrítt skyr eða möndlumjólk í stað skyrs, vegan samlokur og glútenlaust brauð.
Ísbúðin er í hjarta bæjarins með nóg af sætum bæði inni og úti.
Mynd: facebook / Ísbúðin Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík






