Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sjáðu hvernig veitingastaður fékk Michelin stjörnu aðeins 5 mánuðum eftir opnun – Vídeó
Samuel Clonts og Raymond Trinh yfirkokkar fara yfir í meðfylgjandi myndbandi hvernig veitingastaður fékk Michelin stjörnu aðeins 5 mánuðum eftir opnun.
Veitingastaðurinn heitir Sixty Three Clinton og er staðsettur við Clinton stræti 63 í New York.
Árstíðabundinn matseðill
Sjö rétta á rúmlega 12.000 þúsund ísl. krónur (92 dollarar)
Breakfast taco
ajitama, salsa verde, trout roe
Smoked corn
razor clams, caviar
Bluefin tuna
shiso, yuzu kosho, ponzu
Caraflex cabbage
comte, nori, hazelnuts
ROASTED Tomato agnolotti
black garlic ricotta, calabrian chile
Berkshire pork short rib
shishitos, grilled spinach, carmelized shallot
Baked alaska
strawberry, yuzu
Vídeó
Myndir: 63clinton.com
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt3 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….