Bocuse d´Or
Leitin er hafin að næsta keppanda í Bocuse d´Or matreiðslukeppnina Íslands
Umsóknarfrestur er til 10.april 2023. Áhugasamir sendið mail á [email protected]
Bocuse d´Or Evrópa fer fram í Þrándheimi í mars 2024. Þar munu tuttugu keppendur frá jafnmörgum Evrópulöndum keppa um að komast til Lyon í janúar 2025.
Hæfniskröfur:
Hafa keppt í matreiðslukeppnum áður.
Brennandi áhugi og metnaður á matreiðslu.
Það sem umsækjandinn þarf að gera:
Finna sér aðstoðarmenn (sá sem er í búrinu má ekki vera 22 á árinu 2025)
Hanna og þróa æfingaplan (keppandi æfir í Fastus og allt hráefni er kostað af Bocuse d´Or Akademíunni).
Velja sér þjálfara.
Í verðlaun fyrir þann sem vinnur forkeppni Bocuse d´Or á Íslandi:
500 þúsund króna styrkur fyrir hönnun og smíði á keppnis fati.
150.000 kr úttektarheimild í Fastus.
Æfingagallar frá Kentaur.
Hönnun og form frá merkingu að upphæðinni 1.milljón krónur.
Fær fullan stuðning og aðgang að Bocuse d´Or Akademíu Íslands, auk þess að gerast meðlimur í Bocuse d´Or Akademíu Íslands.
Mynd: bocusedor.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði







