Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Guy Savoy missir þriðju Michelin stjörnuna

Birting:

þann

Guy Savoy

Guy Savoy

Eins og þruma úr heiðskíru lofti, þá fékk einn besti veitingastaður í heimi, undir forystu Guy Savoy á La Monnaie í París, þær fréttir að veitingastaður hans missir eina Michelin stjörnu, frá þremur í tvær Michelin stjörnur.

Veisluþjónusta - Banner

„Hingað til hef ég aðeins kynnst frábærum augnablikum á ferlinum.  Í kvöld er ég að hugsa um starfsfólkið og hvað ég ætla að ræða við þau um á morgun. Við töpuðum leiknum í ár en við vinnum hann aftur á næsta ári,“

sagði Guy Savoy í tilkynningu og bætir við:

„Eftir rúmlega tveggja ára Covid baráttu hefur Michelin-handbókin minnt veitingamenn á að „stjörnur eru unnar á hverju ári“.“

Mynd: facebook / Guy Savoy

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið