Pistlar
Staðreyndir um nokkur fagorð
Nellie Melba
(1861-1931) Fræg Áströlsk söngkona sem Escoffier heiðraði nokkrum sinnum með því að gefa réttum sínum nafn í höfuð á henni.
Melba Sauce
Sósa sem er búin til úr Hindberjum.
Melba Toast
Þunnar ristaðar brauðsneiðar sem er oft gefin með súpum og salötum og einnig sem snittur eða canapé.
Peach Melba
Eftirréttur sem Escoffier gerði til heiðurs Nellie Melba þegar hann var yfirkokkur á Hótel Savoy í London og á sama tíma var Nellie Melba að syngja við Lohengrin Óperunni og var eftirrétturinn fyrst framreiddur þegar Hertoginn af Orléans hélt henni veislu til að halda upp á árangur hennar.
Eftirrétturinn er gerður þannig að 2 ferskjur eru soðnar í sýrópi og kældar. Skornar í tvennt og lagðar á hvolf ofan á ískúlur, svo er dreipt á með Melba sósu og stundum með þeyttum rjóma og möndlum.
Höfundur er Elvar Örn Reynisson matreiðslumaður
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti






