Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Yfir 100.000 Íslendingar borða skötu á Þorláksmessu

Birting:

þann

Skata - Þorláksmessa

Markaðs og miðlarannsóknir (MMR) kannaði hvort fólk ætlaði að borða skötu á Þorláksmessu þessi jólin. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 42,1% ætla að borða skötu en meirihlutinn, 57,59% sagðist ekki ætla að borða skötu á Þorláksmessu.

Niðurstöðurnar benda því til þess yfir 101.000 Íslendingar 18 ára og eldri (sem eru alls ríflega 242 þúsund) ætli að borða skötu á Þorláksmessu. Álykta má að skammtarnir verði þó nokkuð fleiri þar sem að fólk í öðrum aldurshópum borðar að sjálfsögðu einnig skötu.

Niðurstöðuna í heild sinni er hægt að lesa með því að smella hér.

 

Mynd: Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið