Markaðurinn
Vel heppnað námskeið hjá Garra – Myndir og vídeó
Garri hélt námskeið með Ardo síðasta miðvikudag í Hádegismóanum, þar sem áhersla var á salatbari, meðlæti, grænmetisrétti & kryddjurtir.
Garri hefur verið í samstarfi við Ardo í 35 ár.
„Við erum ótrúlega stolt af því samstarf. Hjá Ardo er mikill metnaður fyrir því að vera leiðandi í sjálfbærni og frystingu matvæla úr jurtaríkinu.
Þá er Ardo einnig til fyrirmyndar þegar kemur að nýsköpun og vöruþróun sem er frábært fyrir Garra og okkar viðskiptavini“.
Segir Hulda Stefánsdóttir, sölu- og markaðsstjóri Garra.
Með fylgir myndband og myndir frá námskeiðinu:
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana