Frétt
Ómerktar hnetur í smákökudeigi
Matvælastofnun vill vara neytendur á einni framleiðslulotu af súkklaðibitakökudeigi frá IKEA sem innhalda hnetur sem ekki eru merktar á innihaldslýsingu. Mistök voru gerð við pökkun og kökudeig sem innihélt hnetur var pakkað í umbúðir það sem voru engar hnetur í deiginu skv. innihaldslýsingu. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes- (HEF) stöðvað sölu og innkallað súkkulaðibitakökudeigið.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: IKEA
- Vöruheiti: Súkkulaðibitasmákökudeig
- Best fyrir: 12.01.2023
- Geymsluskilyrði: Kælivara 0-4°C
- Framleiðandi: Miklatorg hf. Kauptúni 4, 210 Garðabæ, sími 520 2500
Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki, farga eða skila henni til verslunar IKEA Í Garðarbæ.
Mynd: mast.is
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur