Vertu memm

Uppskriftir

Girnileg uppskrift frá Steingrími hjá vinotek.is | Þessi vín henta vel með Hamborgarhryggnum

Birting:

þann

Hamborgarhryggur

Steingrímur Sigurgeirsson hjá vinotek.is gefur hér lesendum veitingageirans uppskrift af Hamborgarhrygg, en vænta má að flestir borða Hamborgarhrygg á aðfangadag enda hefð sem hefur verið sköpuð hjá flestum landsmönnum.

steingrimur_sigurgeirsson_vinotekHamborgarhryggur
Steingrímur er með uppskrift af Hamborgarhrygg, sykurgljáa og rauðvínssósu sem hægt er að lesa nánar með því að smella hér.

Sævar Már Sveinsson

Sævar Már Sveinsson

 

Sævar Már Sveinsson, framreiðslumaður og vínþjónn valdi fjögur vín með Hamborgarhryggnum og segir:

Með hamborgarhrygg þá þarf að hafa ávaxtarík og berjamikil vín, ekki spillir fyrir að þau hafi smá ávaxtasætu í sér, sem passar vel á móti milda saltinu og reyknum í kjötinu og einnig ef meðlætið er í sætari kantinum.

vin_hamborgarhrygg

 

Myndir: aðsendar

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið