Uppskriftir
Girnileg uppskrift frá Steingrími hjá vinotek.is | Þessi vín henta vel með Hamborgarhryggnum
Steingrímur Sigurgeirsson hjá vinotek.is gefur hér lesendum veitingageirans uppskrift af Hamborgarhrygg, en vænta má að flestir borða Hamborgarhrygg á aðfangadag enda hefð sem hefur verið sköpuð hjá flestum landsmönnum.
Hamborgarhryggur
Steingrímur er með uppskrift af Hamborgarhrygg, sykurgljáa og rauðvínssósu sem hægt er að lesa nánar með því að smella hér.
Sævar Már Sveinsson, framreiðslumaður og vínþjónn valdi fjögur vín með Hamborgarhryggnum og segir:
Með hamborgarhrygg þá þarf að hafa ávaxtarík og berjamikil vín, ekki spillir fyrir að þau hafi smá ávaxtasætu í sér, sem passar vel á móti milda saltinu og reyknum í kjötinu og einnig ef meðlætið er í sætari kantinum.
Myndir: aðsendar
![]()
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti








