Viðtöl, örfréttir & frumraun
„Við hötum að henda mat“
„Við eigum hveiti í 1kg pakkningum í búðunum okkar. Lífrænt ræktað manitoba og 00 beint frá Ítalíu.“
segir í tilkynningu frá Brauð & Co, en sumar vörur eru að renna út og annað var að renna út.
Brauð & Co bætir svo við:
„Við ætlum því að gefa þetta.“
Svo að sem flestir fái að prófa þetta hveiti þá er bara 1 pakki á mann á meðan birgðir endast.
Mynd: facebook / Brauð & Co
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni23 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka