Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ný stjórn kjörin á aðalfundi Slow Food á Norðurlöndunum – Þórhildur matreiðslumaður er ný í stjórn – Myndir
Ný stjórn fyrir Slow Food á Norðurlöndunum var kjörin á aðalfundi samtakanna. Fundurinn var haldin samhliða Terra Madre Nordic hátíðarinnar í Stokkhólmi en hátíðin fór fram dagana 1. – 3. september s.l.
Sjá einnig: Áhugaverður Slow Food viðburður í september 2022
Dominique Plédel tók tímabundið við starfi formanns Slow Food samtakanna á Norðurlöndunum og lætur nú af störfum og Jannie Vestergaard (frá Slow Food í Danmörku) tekur við starfinu.
Með Jannie í stjórn eru:
Pål Drønen
Hilde Bergebakken (Noregi
Minna Junttila
Nýir í stjórn:
Emilia Eriksson
Andreas Lidstrøm
Laurel Ekstrøm
Þórhildur M. Jónsdóttir matreiðslumaður
Faste Grødt
Með fylgja myndir frá hátíðinni.
Myndir: facebook / Slow Food in the Nordic Countries
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni1 dagur síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann