Starfsmannavelta
Almar bakari lokar á Flúðum
Almar bakari lokar bakaríinu og kaffihúsinu á Flúðum núna um mánaðamótin en síðasti opnunardagurinn þar er í dag.
Í samtali við sunnlenska.is segir Almar Þór Þorgeirsson að það sé leitt að þau þurfi að loka en reksturinn á Flúðum standi einfaldlega ekki undir sér.
Almar bakari rekur nú bakarí og kaffihús á þremur stöðum á Suðurlandi, í Hveragerði, á Selfossi og Hellu.
Mynd: facebook / Almar Bakari
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Veitingarýni14 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro