Markaðurinn
Hvernig hljómar að taka á móti greiðslu hvar og hvenær sem er með einum hlekk?
Nú er hægt að bæta QR kóða inn á SalesCloud kassakvittanir sem viðskiptavinir geta skannað og greitt með símanum sínum. Paylink var upprunalega hugsaður sem lausn þegar upp komu netárásir á posa kerfi síðastliðið sumar en Paylink er óháður posum og kemur til bjargar ef þeir klikka.
Gert upp á borðinu allt án posa
Viðskiptavinurinn sleppur við að standa í röð og starfsfólkið þitt getur notað tímann í eitthvað allt annað en að standa og taka við greiðslum. Með því að nota PayLink getur þú hugsanlega fækkað stöðugildum á vakt.
Paylink greiðslulausnin er landamæralaus svo þú getur sent hlekk á viðskiptavini þína hvar sem er í heiminum, hvort sem þeir eru að greiða staðfestingargjald eða allann reikninginn.
View this post on Instagram
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?