Markaðurinn
Infrigo skápurinn er mættur í Sælkerabúðina
Lúx veitingar voru að bæta við sig glæsilegum Dry Aging skáp frá Infrigo en skápurinn er staðsettur í Sælkerabúðinni, Bæjarhálsi.
Infrigo er risastór framleiðandi í kælum, kæliborðum og afgreiðslukælum.
Það er Bako Ísberg sem er er umboðs og söluaðili Infrigo á Íslandi og býður fyrirtækið upp á sérpantanir fyrir verslanir, stóreldhús, veitingastaði, hótel og fleira.
Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hjá Bako Ísberg á [email protected].
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður