Vín, drykkir og keppni
Oddný og Ólíver unnu sér keppnisrétt á norðurlandamóti vínþjóna
Í gær, sunnudaginn 26. júní, fór fram undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna sem haldið verður í Kaupmannahöfn 9. október næstkomandi.
Keppendur fóru í gegnum skriflegt próf og blindsmakk af tveimur léttvínum, auk framreiðslu á freyðivíni og fór keppnin öll fram á ensku.
Sjá einnig: Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Skráning hafin
Það voru þau Oddný Ingólfsdóttir frá Sumac og Óliver Goði á Aldarmót Bar sem stóðu uppi með hæstu einkunn og óskum við í Vínþjóna Samtökum Ísland þeim innilega til hamingju.
Dómarar voru; Alba, Tolli og Peter.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi