Markaðurinn
Tryggðu þér La Sommeliére vínkæli á dúndur tilboði
Það þekkja margir frönsku La Sommeliére vínkælana sem hafa farið sigurför um heiminn, en nú þegar hafa yfir 1000 vínkælar frá fyrirtækinu selst á Íslandi og má sjá þá á mörgum af betri veitingastöðum og hótelum landsins.
La Sommeliére framleiðir hágæða franska vínkæla sem henta einstaklega vel á veitingastaði, bari, hótel og gistiheimili, því eins og Frakkarnir segja sjálfir þá skiptir hitastig vínsins höfuðmáli þegar það er drukkið.
Hægt er að kaupa sérhannaða kæla eða einfaldari týpur.
Valið er um eitt eða tvö hitastig og hversu margar flöskur skápurinn tekur, fer allt eftir þörfum hvers og eins.
Bako Ísberg er sölu og umboðsaðili La Sommeliére og Climadiff á Íslandi, en í augnablikinu standa yfir vínkæladagar hjá fyrirtækinu þar sem hægt er að nálgast vandaða vínkæla á dúndur verði.
HÉR má skoða tilboðin á vínkælum hjá Bako Ísberg.
HÉR má skoða allt úrvalið frá La Sommeliére og Climadiff hjá fyrirtækinu.

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards