Frétt
Innkalla kjúklingastrimla vegna þess að það greindist Listería í vörunni
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á Ali kjúklingastrimlum sem Matfugl ehf. framleiðir. Innköllunin er vegna þess að það greindist Listeria monocytogenis. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna úr verslunum og sent út fréttatilkynningu.
Einungis er verið að innkalla eftirfarnar framleiðslulotur:
- Vöruheiti: Ali Salt og pipar kjúklingastrimlar
- Framleiðandi: Matfugl ehf
- Nettóþyngd: 300 gr
- Lotunúmer: 1737432101 og 1737432111
- Síðasti notkunardagur: 04.04.2022 og 06.04.2022
- Geymsluskilyrði: Kælivara
- Strikamerki: 5690350285346
- Dreifing: Verslanir um allt land
Neytendur eiga ekki að neyta vörunnar heldur farga eða skila henni í næstu verslu. Frekar upplýsingar veitir Matfugl ehf. í síma 412-1400 eða [email protected]
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






