Markaðurinn
Fagmenn velja Tender
Tender pottana frá Pintinox þekkja margir en þeir hafa ítrekað verið valdir endingarbestu pottarnir af fagmönnum víða um heim, enda hágæða ítalskt stál sem svíkur engan.
Pottarnir sem fyrr segir eru úr ryðfríu stáli og þola allar tegundir helluborða þar með talið gas.
90 ára gamalt fyrirtæki
Pintinox hefur framleitt potta, pönnur, hnífapör og ýmiss eldhúsáhöld í yfir 90 ár og má finna vörur frá þeim í ótal heimsþekktum fageldhúsum um allan heim.
Það er Bako Ísberg sem er umboðsaðili Pintinox á Íslandi og býður upp á breitt vöruúrval bæði af pottum og pönnum, hnífapörum og eldhúsáhöldum.
Í Tender línunni frá Pintinox eru hátt í 30 tegundur til af ólíkum pottum og pönnum.
Úrvalið má skoða í verslun Bako Ísberg að Höfðabakka 9B og á www.bakoisberg.is
Sjón er sögu ríkari.

-
Keppni12 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata