Frétt
Varað við neyslu á einni lotu af marineraðri síld vegna hættu á glerbroti
Matvælastofnun varar við neyslu á einni lotu af marineraðri síld frá fyrirtækinu Ora ehf. vegna hættu á glerbroti. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes innkallað framleiðslulotuna af markaði.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: ORA
- Vöruheiti: Marineruð síld 590g
- Lotunúmer/best fyrir dagsetning: L94046, BF: 16/06/2022
- Strikamerki: 5690519000636
- Geymsluskilyrði: Kælivara
- Framleiðandi: Ora (Myllan-Ora ehf) kt. 660169-1729
- Framleiðsluland: Ísland
- Dreifingaraðili: ÓJ&K-ÍSAM ehf., Blikastaðavegur 2-8, 112 Reykjavík
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og skila henni til næstu verslunar eða hafa samband við ÓJK-ÍSAM.
Mynd: mast.is
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Keppni5 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill