Starfsmannavelta
Nær þrjátíu starfsmönnum sagt upp á lúxushótelinu The Reykjavík Edition við Hörpu
27 starfsmönnum lúxushótelsins The Reykjavík Edition við Hörpu, sem er rekið er í samtarfi við hótelrisann Marriott, hefur verið sagt upp störfum.
Þetta staðfestir Denis Jung, framkvæmdastjóri hótelsins, í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér. Uppsagnirnar ná til starfsfólks úr öllum deildum.
Ástæða uppsagnanna er minnkandi eftirspurn eftir gistingu vegna Ómíkronbylgju kórónuveirufarldursins og þau áhrif sem harðar sóttvarnareglur hafa haft á ferðamannabransann, að sögn Denis.
Eftirspurnin hafi ekki verið jafn mikil og væntingar stóðu til fyrir tímabilið.
Fleiri Reykjavík Edition fréttir hér.
Mynd: aðsend
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






