Markaðurinn
Bako Ísberg lengir opnunartíma sinn fram að jólum
Bako Ísberg hefur bætt við laugardagsopnun alla laugardaga til jóla sem nú þegar hefur auðveldað mörgum veitingamanninum lífið.
Á laugardögum er opið í versluninni að Höfðabakka 9B frá 12.00 til 16.00, en á virkum dögum er óbreyttur opnunartími eða frá 08.30 til 17.00.
Á morgun laugardaginn 11. desember verður kynning á ólíkum kampavínsglösum þar sem viðskiptavinurinn fær að finna muninn á því hvernig að sama kampavínið bragðast öðruvísi úr ólíkum glösum.
Bako Ísberg býður veitingageirann hjartanlega velkominn.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó