Markaðurinn
Sjálfbær iðnaður – Tækifæri í veitingaþjónustu
IÐAN fræðslusetur stendur fyrir fyrirlestraröð um sjálfbærni í iðnaði.
Fyrirlestrarnir eru í beinum útsendingum á vefnum og rætt er við sérfræðinga og fagfólk um stöðu, framtíðarsýn og leiðir til framfara á þessu sviði.
Þann 25. nóvember nk. er röðin komin að þeim Þóri Erlingssyni matreiðslumeistara og Vilhjálmi Sigurðarsyni, veitingamanni í Gent í Belgíu og fjalla þeir um tækifæri til aukinnar sjálfbærni í veitingaþjónustu.
Aðgangur að útsendingunni er ókeypis en skráning fer fram á vef IÐUNNAR.
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill