Vín, drykkir og keppni
„Cream of the Crop“ uppboðið
Góðgerðarsamtökin The Drinks Trust, í samstarfi við Whisky.Auction mun halda fyrsta árlega uppboðið sitt, þar sem allur ágóði er notaður til að fjármagna hin mismunandi verkefni sem góðgerðarsamtökin styðja.
The Drinks Trust eru samtök fyrir vín-, og drykkjariðnaðinn í Bretlandi, sem býður upp á fræðslu, stuðning til fagfólks í greininni ofl.
Árið 2020 misstu yfir 660.000 manns starf sitt sem starfa í drykkjariðnaðinum í veitingageiranum.
Í gegnum heimsfaraldurinn hefur The Drinks Trust veitt einstaklingum fjárhagslegan stuðning, geðheilbrigðisþjónustu og lagt sitt af mörkum á margvíslegan hátt til framtaks góðgerðarmála, að því er fram kemur í tilkynningu.
Nýjasta framtakið er góðgerðaruppboðið Cream of the Crop, með glæsilegu úrvali af hlutum sem mismunandi hagsmunaaðilar hafa gefið.
Kaupendur geta boðið í ýmsa hluti til 23. nóvember með því að smella hér.
Mynd: www.drinkstrust.org.uk
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi