Starfsmannavelta
Kaffi Kjós lokar
Nú á dögunum lokaði Kaffi Kjós, þjónustumiðstöðin sem staðsett er í suðurhlíðum Meðalfells, fyrir fullt og allt. Rekstraraðilar og eigendur eru hjónin Birna Einarsdóttir og Hermann Ingólfsson, en þau hafa séð um reksturinn samfleytt í 23 ár.
Kaffi Kjós er nú komið á sölu og hafa nú þegar nokkrir sýnt staðnum áhuga.

Verslunarmannahelgi á Kaffi Kjós.
Kaffi Kjós er þjónustumiðstöð við Meðalfellsvatn í raunverulegu sveitaumhverfi þar sem margir möguleikar eru til skemmtilegrar útivistar og afþreyingar. Alla tíð hefur verið lögð áhersla á heimilislegt andrúmsloft.
Myndir: facebook / Kaffi Kjós

-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Vín, drykkir og keppni10 klukkustundir síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur