Starfsmannavelta
Þrastalundur auglýstur til leigu eða sölu | Rekstur Þrastalundar hefur verið UMFÍ erfiður
Í september síðastliðinn lokaði Sýslumaðurinn á Selfossi veitingastaðnum í Þrastalundi í Grímsnesi vegna þess að rekstraraðilar staðarins sem voru búnir að vera með opið í marga mánuði höfðu aldrei sótt um veitingaleyfi.
Í Fréttablaðinu í dag má lesa að Þrastalundur er auglýstur til leigu eða sölu.
„Annað dæmi væri Þrastalundur en reksturinn þar hefði verið hreyfingunni erfiður. Rekstraraðilar hafi ekki náð tökum á rekstri sínum eða getað staðið við áform sín“
, sagði Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaður Ungmennafélags Íslands m.a. í ræðu sinni sem hún hélt á sambandsþingi UMFÍ sem haldið var 12.-13. október 2013, en Þrastalundur er í eign UMFÍ.
Mynd: auglýsing í Fréttablaðinu.
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tilvalin jólagjöf fyrir fagmenn og ástríðukokka